Talgreinir fyrir lengra mál
Með þessum talgreini streyma milliniðurstöður greiningar inn á meðan talað er í hljóðnemann. Smellt er á hljóðnemann til að hefja greiningu.
Talgreinir fyrir stuttar málsgreinar
Með því að smella á hljóðnemann hefst upptaka. Smellt er aftur á sama hnapp til að ljúka upptöku og hefja greiningu.